Sumarhús á spáni - Orlofshús á spáni - Hús á spáni - Leiguíbúðir á spáni - Íbúðir til leigu á spáni  
Spanish | English | Íslenska
 

Sértilboð


Hús til sölu á spáni

nú er rétti tíminn til að kaupa
allt að 70% afsláttur
www.spanarhus.is  

Hús merkt ** veita afslátt
til Félaga FBM
Félag Pípulagningameistara
Sjúkraliðafélagi Íslands
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

afsláttur er ekki veittur af vetraverði

Las Chismosas

  • Íbúð
  • 2
  • 60

  • Verð fyrir vikuna
  • 580€


Sækja um leigu

Fylltu út upplýsingar um þig og tímabil hér að neðan.

  • Upplýsingar
  • Tímabil
  • Skoða lausa daga

Íbúðin er 2 svefnherbergi og staðsett í Las Chismosas rétt hjá Íslendinga hittingi á sunlaugarbarnum nánast allt er í göngufæri. Las Chismosas er rétt suður af Torrevieja. Inn í miðbæ Torrevieja er uþb. 10 mínútna akstur. Á strendurnar við Punta Prime eða Cabo Roig eða á golfvellina í Villa Martin er hægt að komast á 10 mínútum í bíl. La Zenia mollið er í næsta hverfi við La Florida. Þetta moll er af stærri gerðinni og mjög áhugavert. Íbúðin er 55 m2 og er á neðri hæð í tveggja hæða húslengju og hefur gott útirými þar sem pláss er fyrir bílinn og sólbaðið. Á útipallinum framan við íbúðina er 4 manna borð og grill fyrir steikurnar.

Í næsta nágrenni við íbúðina ( 200 m ) er verslunar- og veitingahús ásamt inni og úti pöbbum.    Sundlaugar-garður og tennisvöllur er handan við hornið  ( 100m )


Myndir